
Það er yndislega kjánalegt að vera í sumarfríi, og ekki get ég sagt að ég sé vön því að vera í svoleiðis fríi. Heimilið mitt hefur sjaldnast haldist svona fínt marga daga í röð, ég hef ótrúlega mikinn tíma til að gera allt og ekkert. Ég er búin að fara ótrúlega oft austur á Ægissíðu síðustu daga, sem er ljúft... fullt hægt að gera í þessum frítíma en spurningin er bara hvað maður ákveður að gera hahahaha.
Nokkrar myndir af Sörunni fylgja þessari færslu.....



