
Það er yndislega kjánalegt að vera í sumarfríi, og ekki get ég sagt að ég sé vön því að vera í svoleiðis fríi. Heimilið mitt hefur sjaldnast haldist svona fínt marga daga í röð, ég hef ótrúlega mikinn tíma til að gera allt og ekkert. Ég er búin að fara ótrúlega oft austur á Ægissíðu síðustu daga, sem er ljúft... fullt hægt að gera í þessum frítíma en spurningin er bara hvað maður ákveður að gera hahahaha.
Nokkrar myndir af Sörunni fylgja þessari færslu.....




4 ummæli:
Þetta eru allt hross sem að Sara á sjálf
Ég skal öfunda þig :)
Annars er alltaf gaman að sjá myndir af Söru. Er hún ekkert að verða fullfullorðin samt? víííí
Jú mér finnst allavegana að hún gæti alveg farið að hægja á sér hahahahaha
14. júní!! Í dag er 31. júlí! Koma svoooo....
Skrifa ummæli